sunnudagur, 2. nóvember 2008

Myndataka í haustinu

Í dag fórum við út í garð. Maren módel, Bergur myndasmiður og ég stílistinn. Tókum helling af myndum sem nú eru komnar hingað á bloggið. Rakur og dimmur dagur í Reykjavík. Útkoman samt furðugóð. Þessi hér er lýsandi.

Engin ummæli: