sunnudagur, 2. nóvember 2008

Bleika fína hyrnan mín

Prjónaði þessa um leið og ég prjónaði hyrnuna á Rúnu Lóu (sjá hana neðar á blogginu). Prjónar númer 8 og ullin sem er lituð í Eistlandi og fæst í Marias Garn í Stokkhólmi. Mér þykir sérstaklega vænt um þessa hyrnu því ég prjónaði hana að stórum hluta í eldhúsinu hjá henni Röggu minni á Framnesvegi í janúar 2007. Í hverri lykkju er sorg og hlýja því þá var Jói nýfarinn frá okkur öllum. Búin að nota hana sjúklega mikið. Hér er Maren sæta með hana.

1 ummæli:

Skarpi og við hin... sagði...

Oooo, svo fín !

hs