sunnudagur, 9. nóvember 2008

Lítið poncho
Prjónað á prjóna númer 5 - garn sem hendi er næst. Er í stærð fyrir 2-4 ára en fyrirsætan er 5 ára - hefði prjónað aðeins stærra á hana. Eitt kvöld og hálftími daginn eftir. Uppskriftin verður að sjálfsögðu í prjónabókinni.

3 ummæli:

Anna Sóley sagði...

jésús ragga hvað þú ert búin að vera DUGLEG!!! maður bara bilast af þessu. æðislegt prjónadót, meiriháttar ljósmyndir og svakalega fékkstu flott módel:)

as

Ragga sagði...

hihihi Takk elskuleg. Ég er svo innblásin af prjóni núna að ég má varla vera að öðru...

Nafnlaus sagði...

Rúna sæta er orðin svooo stór. Guð minn álmáttugur hvað hún er falleg. Sakna ykkar, sniff sniff. kv Lóan