sunnudagur, 9. nóvember 2008

Bókin kemur


Prjónabókin okkar Halldóru (Sk) kemur út fyrir jólin!!! Við erum búnar að undirbúa bókina og ganga með hana í maganum í rúmlega tvö ár... Bókin verður seld fyrst og fremst þar sem hægt er að kaupa garn. Fylgist með!! Á myndinni er Rúna í fínu lopapeysunni - uppskriftin verður í bókinni ásamt um það bil 29 öðrum.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Að sjálfsögðu fjárfesti ég í amk 1 eintaki. Geðveikt framtak. knús Lóa