sunnudagur, 2. nóvember 2008

Grænn og fínn

Þennan prjónaði ég fyrir rúmu ári þegar við afplánuðum 2 vikur á fínu hóteli í Stokkhólmi í bið eftir að flytja heim til Íslands. Uppskriftin er frá Ninu Sagulin í Nysta í Stokkhólmi. Ein girnilegasta prjónabúðin þar. Maren gullfallega systir mín er prjónamódelið.

Engin ummæli: