sunnudagur, 4. mars 2007

Nýtni




Það er hægt að lengja líftíma fata með því að prjóna stroff og sauma á. Þetta er einfalt og sjúklega smart eins og sést á þessum myndum. Á gallabuxunum er stroff úr tyrknesku diskógarni og á mussunni er stroff úr loðbandi og mohair. Það síðarnefnda er búið að þvo á 40 og hefur aðeins þæfst við það - en það kemur alls ekki að sök. Hugmyndin kom úr dönsku blaði... nema hvað!


2 ummæli:

Sonja sagði...

Algjor snilld

A einmitt domu sem buxur eiga thad til ad vera helst til stuttar a (mittid passar agaetlega a medan skalmarnar eru svolitid i styttri kantinum)

Nafnlaus sagði...

This is so clever!

I am sorry I do not know Icelandic. But I do love Iceland! I visited once.