
Þessi er hekluð úr léttlopa. Einföld og fín og búin til fyrir litlu álfastelpuna Álfrúnu á Íslandi - hún er minnsta stjúp-stjúpsystir mín, eins árs og sjúklega sæt. Ég ætla að biðja um mynd af henni með húfuna.
Handavinnu- og sjálfsstyrkingarblogg mest ætlað eigandanum sjálfum en galopið öðrum til innblásturs og ánægju.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli