sunnudagur, 4. mars 2007

Bleika blómahúfan


Rúna er mjög áhugasöm um prjónaskap og handavinnu eins og komið er fram. Hún bað mig mjög fallega að prjóna handa sér bleika húfu. Bleikir hlutir eru efstir í virðingarstiganum í heimi krónprinsessunnar. Þessi er gerð úr tyrkneska blómapallíettugarninu, með dökkbleikum mohair kanti - sló í gegn.

2 ummæli:

GAA sagði...

Æ, jeminn, hvað ég held að hún sé flott með þessa húfu. Birtu nú mynd af henni með húfuna!
Hvernig gengur allt, snúllan mín? Þú værir æðisleg, ef þú sendir mér netfangið þitt.
Mitt er gudnya@regis.is
Love, hugs, smjúts...
þín gamla
www.gudnyanna.blog.is
www.123.is/gudnyanna

Ragga sagði...

Já ég skal reyna að ná henni á mynd... hún er agalegt krútt með hana.