mánudagur, 1. janúar 2007

Lítill lærlingur


Litla sæta skottan er svo hrifin af öllu sem mamma prjónar og vill prófa allt. Hér erum við saman með hálsskautin grábláu á gamlárskvöldi. (og nei, ég er ekki drukkin, bara andaktug yfir áramótum)

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Krúsurnar mínar, hvað þið eruð sætar. Ferlega gaman líka að sjá mynd af Guddu og dætrum hennar, eru þær annars ekki dætur hennar þessar föngulegu stúlkur? (Ég er farin að hljóma eins og átræð, enda komið 2007...)
Til hamingju með nýja árið og legg ég svo á og mæli um, að það verði þér og þínum gjöfult og skemmtilegt!
Love & hugs frá okkur öllum!

Nafnlaus sagði...

Ókei ókei, einn laumulesari viðurkenndir hérmeð glæpinn. En þessi laumulesari á vatteraða kindalyklakyppu (áritaða) ... Hlakka til að sjá hversu vel þér tekst til við útsauminn (segir sensei saumur). ÁÓ

ps. dóttir mín og Matta er að velta fyrir sér hvernig maður fær svona sítt hár þegar maður er bara þriggja ...

Nafnlaus sagði...

Ókei ókei, einn laumulesari viðurkenndir hérmeð glæpinn. En þessi laumulesari á vatteraða kindalyklakyppu (áritaða) ... Hlakka til að sjá hversu vel þér tekst til við útsauminn (segir sensei saumur). ÁÓ

ps. dóttir mín og Matta er að velta fyrir sér hvernig maður fær svona sítt hár þegar maður er bara þriggja ...

Ragga sagði...

Dúdda og dæturnar. Jú þetta eru þær. Knús og kossar tilbaka á ykkur öll.

Ragga sagði...

Hei laumulesari... en gaman!! Ég er samt skíthrædd við sensei saum... slíka sjálfsstjórn mun ég aldrei öðlast. Lykillinn að hárinu er að láta pabba sinn snoða sig þegar maður er sex mánaða bara með lufsur á hausnum. Þá kemur svo gasalega fín rækt í þetta.