mánudagur, 1. janúar 2007

Frænkurnar

Rúna er full lotningar þegar hún hittir frænkurnar þrjár í Uppsala enda eru þær sætar og skemmtilegar og klárar. Allar fengu þær prjónaðar jólagjafir. Maarit fékk trefil af sömu sort og mamman, þessi þó hvítur og með gullbandinu dýrmæta. Tinna fékk húfuna gráu með bleikum blómapallíetttubekk. Jónína fékk bleika trefilinn.

Engin ummæli: