mánudagur, 1. janúar 2007

Jólagjöf Dúddu


Dúdda frænka mín fékk heklaðan trefil úr tvöföldum svörtum plötulopa og dýrindis gullbandi. Heklað á göndul einn mikinn, heklunál númer 15. Hún er bara ljómandi fín móðursystir mín sæta.

Engin ummæli: