miðvikudagur, 20. desember 2006

SjalatíðNú er mál að linni með húfur... eða þannig. Það er amk gott að hafa eitthvað annað á verkaskránni en bara húfur. Sjöl og treflar eru þess vegna í sterkri sókn um þessar mundir. Hér er ein fín vestfirsk hyrna prjónuð úr fínu Texas ullinni sem ég keypti á ebay. Fer líka í jólapakka!

1 ummæli: