
... og mér er sveimérþá að takast að prjóna og hekla alveg helling sem fer í pakka. Þó ekki til allra, enda er fjölskylda mín ónáttúrlega stór á alla mögulega mælikvarða. Hér er ein hekluð lopahúfa með bleikum pallíettublómagarnsbekk. Fer í einhvern pakka.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli