sunnudagur, 10. desember 2006

Líður að jólum


Í nóvember þegar ég var komin með alvarlega handavinnubakteríusýkingu þótti mér sjálfsagt mál að allir fengju prjónaðar eða heklaðar eða ísaumaðar jólagjafir í ár. Það rætist reyndar að hluta því allnokkrir fá mjúka pakka með hlýjum gjöfum. Myndin er af bolnum sem Sara litla frænka í Þýskalandi fær ásamt dulitlum prinsessubúnaði sem þykir nauðsynlegur fyrir þriggja ára dömur.

Engin ummæli: