þriðjudagur, 12. desember 2006

Ein enn


Hér er ein sem ég er nokkuð ánægð með. Bláa garnið er mohair og hvíta er alpaca ull. Kanturinn er tvöfaldur niðursaumaður fastaheklaður, húfan er hekluð í hálfpinnum. Mjúk og hlý og sæt. Reyndar frekar þröng en mun passa á einhvern lítinn sætan haus.

3 ummæli:

Anna Sóley sagði...

Þetta er allt svoooo flott sem þú ert búin að gera, alveg meiriháttar:)

gaman að kíkja á það nýjasta úr smiðjunni þinni.

AS

Ragga sagði...

Gaman að þú skyldir einmitt kommentera á þessa... hún á eftir að koma við sögu þegar fram líða stundir. :o)

Nafnlaus sagði...

Helv... er thetta flott hja ther stelpa. Eg vil gerast askrifandi af lesprjoninum. Kv Telegraflidid