laugardagur, 11. nóvember 2006

Lopi og diskó


Hér eru heklaðir vetlingar úr plötulopa. Tók klukkutíma að prjóna hvorn. Mohairgarn heklað efst og hjartað saumað með lykkjuspori. Mjög kúl. Eins og ég segi... það er hipp og kúl að prjóna.