þriðjudagur, 31. mars 2009

Arndís með alpacatrefilinn

Hér er hjartkær stjúpsystir mín hún Arndís með trefilinn sem ég gaf henni í virðulega fertugsafmælisgjöf um daginn. Chunky alpaca frá BC, 200g, og blóm úr angora, mohair, merino og fairtrade filtkúlum sem við Halldóra keyptum eitt sinn frá Nepal. Stórir prjónar (7 minnir mig), garðaprjón. Mjúkt og gott og sætt á henni.

Engin ummæli: