mánudagur, 12. janúar 2009

Helga mín fékk silkikraga


Uppskriftin er í Prjóniprjón. Garnið er dásamlega handspunna himalaya silkigarnið frá BC garn (Nálin). Þessi uppskrift er svo fín ef garnið er frekar gróft og óreglulegt, þykkt og þunnt á víxl. Malabrigo er æði, líka point five frá Colinette. Helga var voða kát og byrjaði strax að nota kragann.

Engin ummæli: