sunnudagur, 2. nóvember 2008

Silki, namminamm

Helga skrapp til Ameríku í sumar og keypti handa mér æðislegt silkigarn sem selt var til styrktar kvennabaráttu í Nepal. Ég gerði úr þessu flottan trefil með rússnesku hekli. Myndin sýnir hvað garnið er sjúklega flott. Litirnir líka mjög ég.

Engin ummæli: