sunnudagur, 2. nóvember 2008

Fjölnota

Hver man ekki eftir græna ponchoinu sem ég prjónaði á Rúnu 2006? Neðar á blogginu má sjá myndir af því ásamt lýsingu og monti. Nú komst ég að því að Maren er alveg jafnsæt í því. Þetta er því flík sem getur vaxið með eigandanum eða öll fjölskyldan getur skipst á að nota.

1 ummæli:

Skarpi og við hin... sagði...

Geggjað sniðugt! Að hún sé svona fjölnota.

Æðislega flott.
Halldóra.