fimmtudagur, 13. september 2007

Kjóll fyrir sæta stelpu


Þennan kjól prjónaði ég í vor (07) úr frekar þykku bómullargarni frá Knitlab í Stokkhólmi. Blómið er úr einhverju mohair með perlu í miðjunni. Hlírar og kantur úr einhverju loðnu og þykku alpaka garni sem ég fékk á útsölu dauðans í Nysta. Álfrún litla sæta skott fékk kjólinn. Þessi kjóll er prjónaður á klukkutíma... I kid you not!

Engin ummæli: