sunnudagur, 4. mars 2007

Eldgamlir heklupokar


Ég hef örugglega heklað sjöhundruð svona poka. Bara marglitt bómullargarn og fastahekl. Eins einfalt og hægt er. Garnbúð í Stokkhólmi er að bjóða tveggja tíma námskeið í að hekla nákvæmlega svona poka - kostar tæpan 300 kall (SEK) ÁN efnis!! En þeir eru sætir og standa fyrir sínu... til dæmis í staðinn fyrir pappír utan um litlar gjafir.

1 ummæli:

GAA sagði...

Mér finnst að þú ættir að selja þetta og hafa aukatekjur....
Faðm