mánudagur, 5. mars 2007

Búkonan litlaÍ fyrsta sinn með snúð í hárinu. Innblásið af þætti um lítil kínversk skólabörn. Þar lærðum við margar nýjar hárgreiðslur. Hér er hún með vestfirsku hyrnuna sem er prjónuð úr sænskri ull sem er spunnin í eistlandi. Ullin er handlituð svo að útkoman er æsispennandi - ekki hægt að sjá fyrirfram hvernig litirnir verða. Þetta sjal er hún búin að vera með bundið um sig í frosthörkunum undir útigallanum... og eiginlega bara stöðugt. Hún er mjög ánægð með það.

3 ummæli:

Ken and Melissa sagði...

So cute! Wish I could understand what you wrote! Love the site!

Kadilea sagði...
Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.
Kadilea sagði...

Hey, I can't understand what is being said but I really want to make this Búkonan litla. I will buy the pattern if needed. Please get back to me when you can. Thx.