
Hér er fjölskyldumeðlimurinn Babyborn Rúnudóttir í hlýrri og notalegri lopapeysu sem amma hennar prjónaði algjörlega fríhendis. Munstrið er frumsamið eins og peysan öll. Svoldið skökk en ég er mjög montin af henni.
Handavinnu- og sjálfsstyrkingarblogg mest ætlað eigandanum sjálfum en galopið öðrum til innblásturs og ánægju.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli