fimmtudagur, 29. október 2009

Lóan er kominJæja loksins er Lóan komin. Hér er hægt að sækja uppskriftina á pdf skjali í stærðinni 6-8 ára. Smellið hér. Uppskriftin er í þremur stærðum og bæði á ensku og íslensku. Munið að tengja Lóurnar ykkar við uppskriftina á Ravelry! Njótið!

Engin ummæli: