mánudagur, 12. janúar 2009

Mögguslá


Elsku Magga frænka í Uppsala fékk gataslá í afmælisgjöf. Uppskriftin er í "Slip maskerne lös" hinni stórkostlegu bók eftir Lotte Kjær. Sláin er þessi bleika á forsíðunni. Hér í svörtu mohair bouclé frá BC garn (Nálin), sést ekkert gasalega vel... nema að hún er mjög smart flík. Ég náði að mynda hana áður en hún fór í pakkann á menningar- og handverksheimili Halldóru Sk. í Vallentuna. Fyrirsætan er ég.

Engin ummæli: