mánudagur, 9. apríl 2007

Trefill úr Colinette


Þetta prjónamunstur rakst ég á í nýju prjónabúðinni Knitlab sem var að opna á Söder. Ég píndi búðarkonuna til að kenna mér og fór svo beint heim að prjóna. Þetta lítur út fyrir að vera flóknara en það er... ég lofa! Kemur ekkert smá vel út með þessu garni sem er mislitt og misþykkt og einstaklega mjúkt. Við Rúna eigum þennan saman. Passar bundinn á hana og nældur eins og kragi á mig.

3 ummæli:

Skarpi og við hin... sagði...

Ekkert smá "elegant".... :-)

Harpa J sagði...

Flottur!

Nafnlaus sagði...

Hvar er hægt að nálgast uppskriftina að þessu fína prjónamynstri??