laugardagur, 11. nóvember 2006

Dúlluskór


Hér eru sætir skór fyrir litla stelpu sem er alveg ný og býr í Osló. Hugmynd kom frá sjálfri Mörthu Stewart fyrirmynd kvenna í góðum siðum og gestrisni. Efnið er ullarfilt og blómið heklað úr mohair garni. Já vissuð þið að mohair garnið kemur af mohair geitinni... best að finna af henni mynd.

Engin ummæli: