miðvikudagur, 22. nóvember 2006

Biðukolla 2Önnur biðukolla, sama uppskrift. Eyrún sæta fékk þessa í 6 ára afmælisgjöf. Hér eru kantur og blóm hekluð með íslenskum lopa, þrjár perlur í blóminu. Mohair garnið heitir Vienna og er til í ýmsum kreisí litum... hugsa að fleiri svona komi.

Engin ummæli: