sunnudagur, 2. nóvember 2008
Blátoppur
Ein frelsishúfa prjónuð úr mohair garni sem er með lykkjum svo að útkoman verður mjög flöffí og teygjanleg. Rauða og bláa garnið er Fiori mohair sem er mikið uppáhald hjá mér. Fiori er blanda úr mohair og merinoull. Yfirleitt er mohairgarn blandað með einhverjum gervióskunda en þetta er allt annað líf. Allt önnur tilfinning að nota og snerta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Ha ha.... húmor í þessari :-) !!
Mjög flott. Ekta Ragga - mycket frelsi.
Enda Frelsishúfan :-).
hs
Skrifa ummæli